logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Fréttir

Hátíð Helgafellsskóla

23/05/22
Hátíð Helgafellsskóla verður haldin miðvikudaginn 25. maí n.k. fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra. Sjá nánar í auglýsingu hér að neðan.
Meira ...

Tónleikar hjá nemendum Tónlistarskóla Mosfellsbæjar

23/03/22
Þann 17. mars s.l. héldu nemendur í Tónlistarskóla Mosfellsbæjar tónleka fyrir nemendur Helgafellsskóla. Þau stóðu sig mjög vel og eiga framtíðina fyrir sér sem tónlistarfólk.
Meira ...

Mikilvæg skilaboð til foreldra barna í grunnskóladeild

16/03/22
Nýtt mötuneytiskerfi - Ný umsókn Nýtt kerfi hefur verið tekið í notkun til þess að skrá og halda utan um mötuneytisáskriftir hjá Mosfellsbæ. Kerfið heitir Vala-Skólamatur og er samskonar veflausn og notuð er til þess að halda utan um skráningar í frístund.
Meira ...

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið ´22 - ´23

04/03/22
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2022-2023 fer fram á íbúagátt Mosfellsbæjar. Innritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2022 fer fram frá 7. mars til 25. mars.
Meira ...

Afmæliskort frá nemendum Lágafells

24/02/22
Nemendur á Lágafelli, þar sem eru 2-3ja ára börn, bjuggu til afmæliskort fyrir Helgafellsskóla í tilefni af 3ja ára afmæli skólans 14. janúar síðastliðinn. Mjög fallegt hjá þeim.
Meira ...

Vetrarfrí dagskrá

15/02/22
Í vetrarfríinu verður margt skemmtilegt á dagsrká í Mosfellsbæ,
Meira ...

Vetrarfrí í grunnskóladeild

11/02/22
Vetarfrí verður í grunnskóladeild dagana 16 - 18. febrúar á mið- og unglingastigi og 17-18. febrúar á yngsta stigi.
Meira ...

Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13 í dag

07/02/22
Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt. Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við, þar sem hiti var nokkuð yfir frostmarki. Þess vegna eru flestar stofnæðar og tengibrautir færar og einnig fjölmargar íbúðagötur. Unnið hefur verið að því að ryðja íbúðagötur sem eru ekki færar og á það helst við í efri byggðum og jafnvel víða. Veðrið er gengið niður og hafa því skólayfirvöld á höfuðborgarsvæðinu ákveðið...
Meira ...

Upplýsingar um skólahald 7. febrúar - vegna rauðrar veðurviðvörunar

06/02/22
Upplýsingar um skólahald 7. febrúar - vegna rauðrar veðurviðvörunar English and Polish below Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að....
Meira ...

Breyting á sóttkví nemenda vegna smita utan heimilis

26/01/22
Samkvæmt nýjustu reglugerð mega þeir nemendur sem nú eru í sóttkví vegna annarra t.d. skólafélaga mæta aftur í skólann á morgun. Ef nemandi er í sóttkví vegna smits inn á eigin heimili þarf hann að vera áfram í sóttkví skv. reglugerð og fara í pcr próf daginn eftir að sá sýkti losnar úr einangrun. Hér er linkur þar sem fram koma m.a. algengar spurningar og svör við þeim vegna...
Meira ...

Síða 3 af 14

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira