logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Vetrarfrí!!

22/02/19
Vetrarfrí er mánudag og þriðjudag.
Meira ...

100 daga hátíð

08/02/19100 daga hátíð
1. febrúar var haldin 100 daga hátíð í 1. bekk Helgafellsskóla. 100 daga hátíðin er haldin í tilefni þess að fyrstu bekkingar hafa þá verið sína fyrstu 100 daga í grunnskóla. Það voru ýmiss verkefni sem þau glímdu við, getum við t.d. nefnt ófá tuga verkefni upp í 100, 100 líkamsæfingar, giskað í hvaða krukku voru 100 hlutir, búin til 100 daga kóróna, skrifuð 100 orð, 100 weetos talin upp á band (og borðuð) og 10 hlutir taldir 10 sinnum á blað sem voru jafnvel eitthvað góðgæti sem þau gátu svo nartað í
Meira ...

Vinaliðar

08/02/19Vinaliðar
9 nemendur í 4. og 5. bekk fóru á námskeið í vikunni til að læra leiki sem þeir munu nota sem vinaliðar í fyrri frímínútum. Öllum er frjálst að vera með í leikjunum. Vinaliðar skipta með sér verkefnum og eru annaðhvort mánudag og miðvikudag, eða þriðjudag og fimmtudag.
Meira ...

Leikskóladeild Helgafellsskóla byrjar starfsemi.

07/02/19Leikskóladeild Helgafellsskóla byrjar starfsemi.
1. febrúar opnaði 4 og 5 ára deild Helgafellsskóla. Krakkarnir komu í heimsókn með foreldrum sínum , skoðuðu sig um og kynntu sig og kynntust skólanum og starfsfólkinu.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira