logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Bekkjarmót í skák

15/04/21

Frábær stemmning var í Helgafellskóla í gær þegar bekkjarmót í skák fór fram. Eftir spennandi keppni stóð lið 7. bekkjar uppi sem sigurvegari. Í öðru sæti var lið úr 6. bekk og í því þriðja lið 5. bekkinga.

Margir efnilegir skákmenn tóku þátt og verður spennandi að fylgjast með þeim á næstu árum.

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira