logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2021

18/03/21
Síðastliðinn föstudag var haldin upplestrarkeppni í Helgafellsskóla. Átta nemendur tóku þátt, lásu kafla úr bók og ljóð og stóðu sig öll með stakri prýði. Fjórir af þeim voru svo valdir til að fara áfram í Stóru upplestrarkeppnina fyrir hönd skólans sem verður haldin í Lágafellskóla 25. mars.
Þeir nemendur sem voru valdir sem fulltrúar skólans eru:
Eyþór Hrafn Hansen,
Farah Mehica, 
Eyrún Birna Bragadóttir 
Jasmín Rós Diego. 
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira