logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Þorrablót á leikskóladeildinni

06/02/20

Leikskóladeildin í Helgafellsskóla hélt uppá þorrann með krökkunum föstudaginn 31.janúar 2020. Krakkarnir fengu að föndra sér kórónu fyrir daginn sem þau fengu svo að fara með heim. Við byrjuðum daginn á samveru þar sem allir komu saman og sungu nokkur lög. Í hádeginu fengu krakkarnir svo að smakka á alls kyns þorramat. 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira