logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Tækni- LEGO -námskeið í Helgafellsskóla

12/04/19

Námskeiðið verður haldið 2., 9., og 16. maí: 1. og 2. bekkur frá kl. 13:30-14:50 og 3. til 5. bekk frá kl. 14:50-16:10.  

Skrá þarf sérstaklega á námskeiðið og er hámarks fjöldi í hvern hóp 12.

Nánari upplýsingar og skráning er að finn hér: http://nyskopun.net/skoli4.php

(Ef hlekkurinn virkar ekki vinsamlega sláið síðunafninu beint inn í vafrarann)

Fimmtudagana 02. maí, 09. maí og 16. maí
1.- 2. bekkur kl. 13:30-14:50 / 3.-5. bekkur kl. 14:50-16:10
Staðsetning:
• Haldið í stofu 1. bekkjar í Helgafellsskóla.
Uppbygging námskeiða:
• Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum. Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora o.f.l. og fá allir aðstoð við að skapa sín eigin módel.
• Hámarksfjöldi í hvern hóp er: 12.
Leiðbeinandi:
• Nafn: Jóhann Breiðfjörð.
• Starfaði í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá tæknideild danska leikfangafyrirtækisins LEGO.
Verð:
• 4.500 kr. Krafa birtist í heimabanka á kennitölu greiðanda áður en námskeiðið hefst.
• 1000 kr afsláttur er veittur þeim sem eru skráð á frístundaheimilið á sama tíma og námskeiðið stendur yfir. Afslátturinn dregst frá námskeiðsgjaldinu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira