logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Fréttir

Starfsdagur 20. september

18/09/24
Næstkomandi föstudag, 20. sept., er starfsdagur í öllum leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Þennan dag sækja starfsmenn námskeið og skipuleggja starfið og því eru skólinn lokaður. Frístund er einnig lokuð þennan dag.
Meira ...

Skólasetning föstudaginn 23. ágúst

17/08/24
Skólasetning hjá öllum árgöngum verður föstudaginn 23. ágúst. Yngsta stig mætir kl. 9 Miðstig mætir kl. 10 Unglingastig mætir kl. 11. Nemendur í 1. bekk fá boð frá umsjónarkennurum um að koma í stutta heimsókn með foreldrum miðvikudaginn 22. ágúst. Tímasetning kemur í tölvupósti frá kennurum. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst mánudaginn 26. ágúst. Mosi, frístundaselið okkar opnar þann sama dag kl. 13.20 og er opið til 16.30 fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Meira ...

Útskrift og skólaslit

29/05/24
10. bekkur: útskrift miðvikudagurinn 5. júní kl. 18 Miðstig: skólaslit fimmtudagurinn 6. júní kl. 10 8. og 9. bekkur: skólaslit fimmtudagurinn 6. júní kl. 11 Æsustaðafjall: uppskeruhátíð miðvikudaginn 12. júní kl. 14 Yngsta stig: skólaslit þriðjudagurinn 18. júní kl. 10
Meira ...

Starfsdagur í leik- og grunnskóladeild 21. maí

15/05/24
Þriðjudaginn 21. maí verður starfsdagur í leik- og grunnskóladeild Helgafellsskóla. Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi starfsins og sækir námskeiði. Leik- og grunnskóladeildirnar eru því lokaðar en frístund er opin frá 13:20 -16:30.
Meira ...

Starfsdagur í leik- og grunnskóladeild 26. apríl

22/04/24
Föstudaginn 26. apríl verður starfsdagur í öllum deildum Helgafellsskóla. Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi starfsins og sækir námskeiði. Leik- og grunnskóladeildirnar eru því lokaðar og einnig frístund.
Meira ...

Foreldraviðtalsdagur 7. febrúar

31/01/24
Miðvikudaginn 7. febrúar er foreldraviðtalsdagur í Helgafellsskóla. Umsjónarkennarar munu senda frekari útfærslu dagsins til foreldra. Öll kennsla fellur niður þennan dag en frístund er opin frá 13.10 - 16.30.
Meira ...

Jóla- og nýárskveðja

20/12/23Jóla- og nýárskveðja
Starfsfólk Helgafellsskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Leikskóladeildin opnar aftur 3. janúar en grunnskóladeildin 4. janúar og mæta nemendur þá samkvæmt stundaskrá.
Meira ...

Breytingar á gjaldskrám leik- og grunnskóla frá 1. janúar 2024

20/12/23
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á fundi sínum þann 6. desember s.l. að gjaldskrár leik- og grunnskóla hækki um 7,5% frá og með 1. janúar 2024 Nýjar gjaldskrár koma inn á heimasíðu Mosfellsbæjar á næstu dögum, www.mos.is
Meira ...

Nemendastýrð foreldraviðtöl mánudaginn 6. nóvember

02/11/23
Mánudaginn 6. nóvember verða nemendastýrð foreldraviðtöl í Helgafellsskóla og kennsla fellur niður þann dag. Frístund er opin frá 13.10 - 16.30 fyrir nemendur sem þar eru skráðir.
Meira ...

Starfsdagur í leik- og grunnskóladeild 28. september

25/09/23
Fimmtudaginn 28. september er starfsdagur í Helgafellsskóla. Þann dag koma nemendur ekki í skólann. Starfsdagurinn er í leik- og grunnskóladeild og auk þess í frístund. Starfsfólk skólans vinnur að skipulagi skólastarfsins og sækir námskeið.
Meira ...

Síða 1 af 14

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira