Skólabörn í Mosfellsbæ eru tryggð hjá TM tryggingum
Frá og með 1. janúar 2024 munu TM tryggingar sjá um að slysatryggja skólabörn í Mosfellsbæ.
Um slysatryggingu skólabarna.
Öll börn, yngri en 18 ára sem eru búsett í Mosfellsbæ og eru skráð í grunnskóla (gildir um slys sem verða á skólatíma, á skólalóð eða í ferð á vegum skólans), leikskóla, dagskóla, á sumarnámskeið, á gæsluleikvelli og í skipulögðu tómstundastarfi félagsmiðstöðva eru nú sjálfkrafa slysatryggð hjá TM tryggingum
Tjón skal tilkynna á vefsíðu TM https://www.tm.is/tilkynna-tjon.
Upplýsingar um stöðu mála og tryggingavernd má fá í þjónustuveri TM í síma 515-2000.
Í raun virkar þetta einfaldlega svona:
Allar frekari upplýsingar veittar hjá TM.
Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
tm@tm.issími: 515-2000
Fræðslu- og frístundasvið Mosfellsbæjar
Þverholti 2
270 Mosfellsbær
sími: 525 6700