Skólastarfið
Helgafellsskóli leggjur upp með gildi Mosfellsbæjar, virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju.
Í skólanum er lagt upp með að skapa námsumhverfi sem er hvetjandi og þroskandi. Leitast er við að koma til móts við einstaklinginn á hans forsendum og efla með honum áhuga á námi og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Námskráin er rituð fyrir nemendur, foreldra og aðra sem vilja kynna sér stefnu og skipulag skólans.
Skólanámskráin er í vinnslu.