logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Félagafjör

Um félagafjör

Félagafjör gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu í frímínútum og skapa betri skólaanda. Aðal markmiðið með Félagafjöri er að bjóða öllum nemendum á yngsta stigi skólans fjölbreytt úrval afþreyingar í frímínútum. 

Nemendur í 4. bekk sjá um Félagafjör og fengu allir að vera með sem vildu. Félagafjör er á þriðjudögum og fimmtudögum og hafa nokkrir nemendur umsjón með að koma leikjum og afþreyingu í fyrri frímínútum dagsins. Félagafjör verður starfandi fram á vor og munu meðlimir Félagafjörs að lokum hittast og hafa gaman saman.

 

 

           

 

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira