logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Skólaslit hjá 5. og 6. bekk

02/06/20
Skólaslit hjá 5. og 6. bekk verða mánudaginn 8. júní. Nemendur mæta í skólann kl. 9 og fara í ratleik um nágrenni skólans. Að honum loknum verða skólaslit um kl. 11.30.
Skólaslit verða hjá 1. – 4. bekk miðvikudaginn 24. júní.
Athygli er vakin á því að foreldrar verða ekki með á skólaslitum að þessu sinni vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira