logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Jólasögusamkeppnin úrslit

12/01/20

Fyrir jólin var efnt til jólasögusamkeppni á milli nemenda og var valin besta sagan hjá 1.-2 bekk, 3.-4. bekk og 5.-6. bekk. Dómnefnd, sem samanstóð af nokkrum kennurum og nemendum skólans, valdi bestu söguna í hverjum flokki og var valið erfitt. Vinningshafarnir voru Liliana í 2. bekk, Hrafntinna Jóna I 4. bekk og Embla Ýr í 5. bekk og fengu þær bækur í verðlaun. VIð óskum þeim til hamingju með glæsilegan árangur og þökkum öllum nemendum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.

 

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira