logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Bleikur dagur 11. október

08/10/19

Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 11. október 2019. Þann dag hvetjum við alla til að sýna stuðning við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í tengslum við fjáröflunarátakið Bleiku slaufuna. 

Þau fyrirtæki sem vilja styrkja Bleiku slaufuna geta nálgast ýmsar skemmtilegar hugmyndir hér: https://www.bleikaslaufan.is/leggdu-okkur-lid/fyrirtaekjastyrkir 

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira