logo
  • Samkennd -
  • Samvinna -
  • Heiðarleiki

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í heimsókn

15/05/19

Í dag heimsótti Skólahljómsveit Mosfellsbæjar okkur í Helgafellsskóla. Allir nemendur skólans mættu til að hlusta, en þess má geta að tveir af nemendum Helgafellsskóla voru í þessari hljómsveit. 

Nemendur Helgafellsskóla voru hvattir til að sækja um í skólahljómsveitina fyrir næsta vetur, nemendur í 2.-3. bekk fengu skráningarblað með heim.  Ef aðrir nemendur hafa áhuga  geta þeir kynnt sér starf sveitarinnar á þessari síðu ef þau hafa áhuga. Hljómsveitin stóð sig vel og nemendum þótti gaman á tónleikum. 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira